ALDA Clinical Technologies
Automatic Linguistic Data Analysis
ALDA Clinical Technologies er verkefni á sviði heilbrigðismáltækni.
Við nýtum íslenskar máltækniafurðir til að þróa lausnir fyrir fólk með tal- og máltruflanir og sérhæfum okkur í klínískri málsýnagreiningu fyrir taugahrörnunarsjúkdóma og málþroskaraskanir. Aðferðir okkar eru sérstaklega hannaðar fyrir smærri málsamfélög.
Teymið

Iris Edda Nowenstein
PhD íslensk málfræði og MSc Talmeinafræði
Iris er lektor í íslenskri málfræði og máltækni við Háskóla Íslands og talmeinafræðingur við Landspítala.
- Netfang:irisen@hi.is

Bryndís Bergþórsdóttir
MSc Talmeinafræði og MSc Máltökufræði
Bryndís er talmeinafræðingur hjá Reykjavíkurborg.
- Netfang:brynberg@hi.is

Gunnar Thor Örnólfsson
MSc Máltækni
Gunnar er sérfræðingur í máltækni við Háskólann í Reykjavík.
- Netfang:gunnaro@ru.is

Hinrik Hafsteinsson
MA Máltækni
Hinrik er sérfræðingur í máltækni við Árnastofnun og Háskóla Íslands
- Netfang:hinhaf@hi.is