ALDA Clinical Technologies

ALDA Clinical Technologies

Automatic Linguistic Data Analysis

ALDA Clinical Technologies er verkefni á sviði heilbrigðismáltækni.

Við nýtum íslenskar máltækniafurðir til að þróa lausnir fyrir fólk með tal- og máltruflanir og sérhæfum okkur í klínískri málsýnagreiningu fyrir taugahrörnunarsjúkdóma og málþroskaraskanir. Aðferðir okkar eru sérstaklega hannaðar fyrir smærri málsamfélög.

Teymið

Iris Edda Nowenstein

PhD íslensk málfræði og MSc Talmeinafræði

Bryndís Bergþórsdóttir

MSc Talmeinafræði og MSc Máltökufræði